Um þennan viðburð
Tími
10:00 - 18:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Tungumál
íslenska og enska
Börn
Haustfrí | Grímugerð
Mánudagur 28. október 2024
Við ætlum að bjóða upp á hræðilega grímugerð fyrir Hrekkjavökuna. Föndraðu þína eigin grímu sem þú getur notað til að hræða alla upp úr skónum!
Að þessu sinni verður föndurstundin án aðstoðar starfsmanns en góðar leiðbeiningar, allt efni og skemmtilegar hugmyndir á staðnum.
Kynnið ykkur heildardagskrá Borgarbókasafnsins í haustfríinu!
Nánari upplýsingar:
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | 411 6230