Um þennan viðburð

Tími
16:30 - 17:30
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Liðnir viðburðir

Leshringurinn Sveigur

Mánudagur 27. maí 2024

Langar þig að taka þátt í leshring?

Í Borgarbókasafninu Spönginni hefur verið starfræktur leshringur í nokkur ár og ber það fallega nafn Sveigur.

Í þetta skipti spjöllum við saman um bókina Sænsk gúmmístígvél eftir Henning Mankell.

 

Guðrún Dís Jónatansdóttir, hefur umsjón með leshringnum í fjarveru Ástu Halldóru Ólafsdóttur, sem er í tímabundnu leyfi frá störfum á Borgarbókasafninu.

Þau sem langar að taka þátt og eru jafnvel með hugmyndir að skemmtilegum bókum geta sent tölvupóst eða haft samband í síma.

Sjá hér upplýsingar um þá leshringi sem starfræktir eru á Borgarbókasafninu...
 

Nánari upplýsingar veitir:

Guðrún Dís Jónatansdóttir
gudrun.dis.jonatansdottir@reykjavik.is | 411 6115