Hatursorðræða - Hunsun
Ein af afleiðingum hatursorðræðu er að fólk dragi sig út úr opinberri umræðu. Í verkefninu Kærleiksorðræða vill Borgarbókasafnið skapa vettvang þar sem fjölbreyttir hópar fá tækifæri til að tjá sig um sína reynslu með eigin hætti – þitt mál er mitt mál. Íslenskan er mál okkar allra rétt eins og baráttan gegn hatursorðræðu og fyrir meiri kærleik í samskiptum.
Frekari upplýsingar um þróun verkefnisins: Kærleiksorðræða