Stofan - aff bidd föff

Information about the event

Time
All day
Price
Free
Exhibitions

Stofan | AFF BIDD DÖFF

Tuesday April 16th 2024 - Sunday April 21st 2024

Nú gefst tækifæri til að læra fallega tungumálið sem þig langaði alltaf til að læra - hitt viðurkennda móðurmál Íslendinga - íslenskt táknmál. Hér getur þú slakað á púðahrúgunni, gluggað í bók eða horft á myndefni sem þú hefur líklega ekki séð áður. Í rýminu er hugmyndakassi sem hægt er að deila hugleiðingum og hugmyndum um stöðu menningar og tungu Döff.

Á opnunarviðburðinum gefst tækifæri til að berja augum faldar perlur Döff menningar og á lokaviðburðinum verður opið svið fyrir áhugasöm Döff.

OPNUN - 16. apríl kl. 17
Opið svið - 21. apríl kl. 16

AFF BIDD DÖFF - fræðslurými

Rýmið er hluti af verkefninu Stofunni, þar sem ólíkir einstaklingar eða hópar fá frjálsar hendur á safninu til endurskapa valið rými eftir sínu höfði í anda Share the Care.

Frekari upplýsingar veitir
Dögg Sigmarsdóttir
Verkefnastjóri | Borgaraleg þátttaka
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is