Information about the event
Time
11:00 - 12:00
Price
Free
Library
Target
Children
Past Events
Smiðja | Líf í krukku
Saturday May 4th 2024
Í smiðjunni er fjölskyldum boðið upp á að setja upp lítið sjálfbært lífríki í krukku sem börnin fá að taka með sér heim. Við lærum hvernig hægt er að setja upp krukkuna með það að markmiði að plönturnar og lífið þar inni dafni vel án viðhalds.
Allt efni verður á staðnum.
Skráning hér fyrir neðan.
Viðburður á facebook
Nánari upplýsingar veitir:
Svanhildur Halla Haraldsdóttir, sérfræðingur
svanhildur.halla.haraldsdottir@reykjavik.is | 411-6175