Information about the event

Time
13:00 - 16:00
Price
Free
Target
Everyone
Language
Íslenska, English
Past Events

AFLÝST | Fríbúð | Reddingakaffi

Saturday October 19th 2024

Í tilefni af alþjóðlega viðgerðardeginum munum við halda Reddingarkaffi. Reddingakaffi er mánaðarlegur viðburður þar sem sjálfboðaliðar og þátttakendur koma saman til að laga hluti og koma í veg fyrir að skapa meira rusl. Í þetta sinn erum við spennt að vera hluti af alþjóðlegri hátíð fyrir alþjóðlegan viðgerðardag þar sem við drögum fram mikilvægi þess að gera við hluti!

Auk hefðbundinna viðgerða munum við bjóða upp á tvö sérstök erindi:

Anna C W de Matos mun miðla innsýn um Réttinn til viðgerða og alþjóðlega áhrif hans.

Andrés Ingi mun ræða um frumvarpið um viðgerðaraðstoð, sem við stefnum að því að koma í gegnum þingið!

LÁTTU OKKUR LAGA!
Verkefni frá Hringrásarsetri Íslands og Munasafni RVK Tool Library.

Viðburður á facebook

Nánari upplýsingar veitir:
Atli Pálsson, sérfræðingur
atli.palsson@reykjavik.is | 411-6175