
Information about the event
Time
13:00 - 15:00
Price
Free
Library
Target
Children
Ages
6-12 ára
Language
íslenska
Children
Vetrarfrí | Viltu læra að tálga? | FULLBÓKAÐ
Tuesday February 25th 2025
Langar þig að læra að tálga? Bjarni Þór Kristjánsson kennir réttu handtökin við að tálga í tré. Tvö námskeið eru í boði fyrir börn á aldrinum 6-12 ára, það fyrra kl. 13:00 og það seinna kl. 14:00.
ATH. Yngri en 9 ára verða að koma í fylgd með fullorðnum.
Takmarkaður fjöldi og skráning nauðsynleg. Þátttaka er ókeypis. Efni og verkfæri á staðnum.
Athugið að það er fullbókað í þessa smiðju.
Kíktu á heildaryfirlit viðburða Borgarbókasafnsins eða á vef Reykjavíkurborgar þar sem einnig er aðgengilegt yfirlit yfir fjölbreytta dagskrá í vetrarfríinu.
Nánari upplýsingar veitir:
Agnes Jónsdóttir, bókavörður
agnes.jonsdottir@reykjavik.is | 411 6250