Information about the event

Time
11:00 - 13:00
Price
Free
Target
Children
Language
Íslenska, English
Children
Learning
Arts & Crafts

Fríbúð | Fuglahús með Hlyni

Saturday February 8th 2025

Vertu með í skemmtilegri og fræðandi smiðju þar sem krakkar fá undir leiðsögn Hlyns Steinssonar líffræðings og sérfræðings um fugla, að búa til sín eigin fuglahús sem þau fá með sér heim. Frábært tækifæri fyrir unga náttúruunnendur að læra um mismunandi fuglategundir, lifnaðarhætti þeirra og hvernig við getum hjálpað þeim að dafna yfir vetrartímann.

Takmarkað pláss er í smiðjuna og skráning því nauðsynleg. Skráning hér neðar á síðunni.

Viðburðurinn á facebook

Nánari upplýsingar:
Svanhildur Halla Haraldsdóttir, sérfræðingur
svanhildur.halla.haraldsdottir@reykjavik.is  | 411-6187