Blöðrur í öllum litum í sundlaug

Information about the event

Time
17:30 - 18:30
Price
Free
Target
Everyone
Language
Öll
Children
Music

Barnamenningarhátíð | Sundlaugadiskó

Wednesday April 9th 2025

Í tilefni Barnamenningarhátíðar ætla Dalslaug og Borgarbókasafnið í Úlfarsárdal að slá höndum saman og bjóða upp á skemmtilegt sundlaugadiskó í innilauginni.

Skellið ykkur í sundgallann, stökkvið út í laug og skemmtið ykkur vel!

Tilvalið að fara í náttfötin eftir sundið og koma í sögustund á náttfötunum á bókasafninu, sjá hér.

Frítt er í laugina fyrir börn 15 ára og yngri.*

Öll velkomin!

 

Þessi viðburður er hluti af Barnamenningarhátíð en dagskránna í ár má finna hér.

 

Viðburður á Facebook.

 

*Aðgangseyrir fyrir 16-17 ára er 210 kr. Aðgangseyrir fyrir 18 ára og eldri er 1.380 kr.

 

Öll dagskrá dagsins:

 

Nánari upplýsingar veitir:
Stella Sif Jónsdóttir | Viðburðir
stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is