• audio

Ég man þig

Contributor
Vala Þórsdóttir
Ungt fólk sem er að gera upp hús í eyðiþorpi fyrir vestan fer að gruna að þau séu ekki ein á staðnum. Á sama tíma dregst ungur læknir á Ísafirði inn í rannsókn á sjálfsmorði eldri konu. Þessir ólíku þræðir fléttast saman í grípandi sögu þar sem rómaðir hæfileikar Yrsu til að kveikja spennu njóta sín til hins ítrasta. Vala Þórsdóttir leikkona les. Bókin er á einum Mp3 diski. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this

Other materialtypes