Ný útgáfa hinnar geysivinsælu bókar Found in Iceland, sem kynnt hefur fegurð og töfra Íslands fyrir ótal ferðamönnum og Íslandsvinum. Hér kemur bókin í nýjum búningi, með enskum formála eftir Andra Snæ Magnason og myndatextum og eftirmála eftir Sigurð Steinþórsson. Glæsileg gjöf handa erlendum vinum. (Heimild: Bókatíðindi)