• book

Vinsældir og áhrif (Icelandic)

By Dale Carnegie (2004)
Contributor
Þóra Sigríður IngólfsdóttirCarnegie, Dorothy
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Áhyggjur snerta líf okkar allra og koma niður á vinnunni, fjármálunum, fjölskyldulífinu og samböndum. Í þessari margumtöluðu og heimsfrægu bók eru gagnlegar leiðbeiningar um hvernig hægt er að breyta ósigri í sigur, greina og leysa vandamál, láta gagnrýni ekki hafa áhrif á sig og margt, margt fleira. Dale Carnegie sýnir lesendum hvernig þúsundir manna úr öllum þjóðfélagshópum hafa unnið bug á áhyggjum sínum og hvernig lifa megi hamingjuríku og uppbyggilegu lífi. Þetta er bók sem getur breytt lífi þínu. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this

Other materialtypes