• book

Stóra draumaráðningabókin (Icelandic)

Add to list

Your lists

Close
Reserve
Í Stóru draumaráðningabókinni eru skýrð draumtákn sem hvarvetna eru þekkt en jafnframt eru séríslensku efni gerð góð skil. Lykilorðum draumanna er raðað í stafrófsröð svo að auðvelt er fletta upp á einstökum draumaráðningum. Bókin inniheldur um 4000 atriðisorð. Símon Jón Jóhannsson þjóðfræðingur tók bókina saman. Þessi sívinsæla bók hefur nú verið endurprentuð. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this

Other materialtypes