Astrid Lindgren: Lína langsokkur
  • book

Lína langsokkur (Icelandic)

By Astrid Lindgren (1993)
Contributor
Sigrún Árnadóttir
Lína langsokkur lengi verið fyrirmynd krakka um víða veröld í ótrúlegum uppátækjum og prakkaraskap. Hún er sterkasta stelpa í heimi og frjáls eins og fuglinn þar sem hún býr alein með sjálfri sér, apa og hesti í skakka húsinu sínu á Sjónarhóli.
Rate this

Other materialtypes