Borgarbókasafnið Kringlunni
Borgarbókasafnið Kringlunni

Leshringurinn Sólkringlan

Leshringurinn Sólkringlan hittist þriðja fimmtudag í mánuði kl. 17.30-18.30 í Borgarbókasafninu Kringlunni, frá september til maí.

Sjá yfirlit um alla leshringi Borgarbókasafnsins...

Umsjón og skráning:
Guttormur Þorsteinsson
guttormur.thorsteinsson@reykjavik.is | 411 6200

 

Category
UpdatedMonday June 24th 2024, 15:40