Information about the event

Time
17:30 - 18:30
Price
Free
Target
Adults
Language
Íslenska
Literature

Leshringurinn Sólkringlan | Skegg Raspútíns eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur

Thursday February 20th 2025

Í febrúar ræðum við Skegg Raspútíns, skáldævisögu eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Hún byggir söguna á lífi sínu og Ljúbu vinkonu sinnar, rússneskumælandi konu frá Lettlandi sem flutti til Hveragerðis og fjölskyldna þeirra.

Sjá umfjöllun RÚV um bókina hér.

Leshringurinn Sólkringlan hittist venjulega þriðja fimmtudag í mánuði kl. 17.30-18.30 í Borgarbókasafninu Kringlunni, frá september til maí.


Dagskráin fyrir vorið 2025 er eftirfarandi:

Sjá yfirlit um alla leshringi Borgarbókasafnsins...

Umsjón og skráning:
Guttormur Þorsteinsson
guttormur.thorsteinsson@reykjavik.is | 411 6204