Information about the event

Time
17:30 - 18:30
Price
Free
Target
Adults
Language
Íslenska
Literature

Leshringurinn Sólkringlan | HKL ástarsaga eftir Pétur Gunnarsson

Thursday January 23rd 2025

Í janúar ræðum við HKL ástarsögu, þroskasögu Halldórs Kiljans Laxness sem rithöfundar eins og hún er sögð af Pétri Gunnarssyni. Titilinn vísar bæði í ástarlíf ungskáldsins og kannski líka til þeirra áhrifa sem Nóbelsskáldið hafði á Pétur sjálfan sem rithöfund.

Sjá umfjöllun RÚV um bókina hér og ritdóm um hana í Morgunblaðinu hér.

Leshringurinn Sólkringlan hittist venjulega þriðja fimmtudag í mánuði kl. 17.30-18.30 í Borgarbókasafninu Kringlunni, frá september til maí.


Dagskráin fyrir vorið 2025 er eftirfarandi:

Sjá yfirlit um alla leshringi Borgarbókasafnsins...

Umsjón og skráning:
Guttormur Þorsteinsson
guttormur.thorsteinsson@reykjavik.is | 411 6204