Information about the event
Time
10:00 - 11:00
Price
Free
Library
Target
Children
Language
Öll tungumál velkomin
Past Events
Fjölskyldumorgnar | Krílastund í Spönginni
Tuesday September 24th 2024
Tökum vel á móti fjölskyldum með börn á öllum aldri. Við leggjum áherslu á notalega samveru, leik, lestur og spjall og syngjum saman við gítarundirleik starfsmanns. Hér skapast gott tækifæri til að kynnast öðrum fullorðnum með kríli og skiptast á sögum um lífið og tilveruna.
Bókasafnið á mikið af forvitnilegum og fræðandi bókum og tímaritum sem tengjast uppeldi og umönnun ungbarna sem hægt er að lesa á staðnum og korthafar geta tekið með sér heim.
Svo er auðvitað mikið úrval af krílabókum, til að kveikja áhuga barnanna á bókmenntum!
Allir fjölskyldumorgnar á Borgarbókasafninu
Kynnið ykkur barnadeildir Borgarbókasafnsins
Nánari upplýsingar veitir:
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | s: 411 6230