halloween lantern

Information about the event

Time
13:30 - 15:00
Price
Free
Language
Mörg tungumál
Past Events

Kakó Lingua | Skelfileg ljósker (föndur fyrir börn)

Sunday October 6th 2024

Föndrum saman óhugnaleg en falleg ljósker og fáum okkur heitt kakó. Öll tungumál og allir aldurshópar velkomin. Þátttaka ókeypis og allt efni á staðnum.

Á Kakó Lingua viðburðum er lögð áhersla á fjölmenningarlegar samverustundir þvert á kynslóðir. Með því að nota sjónræna samsköpun og mismunandi tungumál í vinalegu og hvetjandi umhverfi, nýtum við færni hvers annars og tengjumst með því að hafa samskipti umfram tungumálið. Viðburðirnir fara fram á Borgarbókasafninu Kringlunni, þátttaka er ókeypis og allt efni á staðnum. Síðast, en ekki alls ekki síst, það er alltaf heitt kakó á boðstólnum og notaleg tónlist á fóninum.

Viðburðurinn á Facebook

Haust 2024 - Dagskrá

Frekari upplýsingar veitir:
Martyna Karolina Daniel, sérfræðingur fjölmenningarmála
martyna.karolina.daniel@reykjavik.is