Information about the event

Time
12:00 - 14:00
Price
Free
Target
Everyone
Language
Íslenska, English
Learning

Fríbúð | Dr. Bæk í Gerðubergi

Saturday May 24th 2025

Hjólaeigendum er velkomið að koma með hjólin sín í fría ástandsskoðun hjá Dr. Bæk.  Hann kemur  með farandskoðunarstöðina sína, pumpu, olíur og nokkra skiptilykla. Doktorinn skoðar hjólin og vottar heilsu þeirra. 

Alls konar spurningar leyfðar.

Viltu vita meira um Fríbúðina?

Nánari upplýsingar veitir:
Atli Pálsson, sérfræðingur
atli.palsson@reykjavik.is | 411-6170