Information about the event

Time
11:00 - 12:00
Price
Free
Target
Children
Language
Íslenska
Children

Sögustund við varðeld

Saturday February 15th 2025

Verið velkomin á notalega útisögustund þar sem við kveikjum lítinn varðeld og lýsum upp skammdegið. Klæðum okkur eftir veðri og hittumst úti fyrir framan inngang Gerðubergs, að neðanverðu. Bergdís Júlía Jóhannsdóttir leikkona mun lesa fyrir okkur sögu og hægt verður að ylja sér með heitu kakói á meðan hlustað. 

Viðburður á facebook

 

Nánari upplýsingar veitir:
Svanhildur Halla Haraldsdóttir, sérfræðingur
svanhildur.halla.haraldsdottir@reykjavik.is | 411-6187