
Um þennan viðburð
Tími
15:00 - 17:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Tungumál
íslenska og enska
Ungmenni
Bíóstund á bókasafninu
Laugardagur 31. janúar 2026
Komdu og hafðu það kósí í bíóstund á bókasafninu.
Við ætlum að breyta salnum okkar í bíósal, hafa það notalegt og horfa á bíómynd. Huggulegir sófar eru á staðnum og það má taka með sér snarl.
Öll velkomin í bíókósí á bókasafninu!
Viðburður á Facebook.
Nánari upplýsingar veitir,
Tinna Birna Björnsdóttir | Viðburðir
tinna.birna.bjornsdottir@reykjavik.is