Spjall og umræður
Sögumiðlun fyrir félagslegar breytingar | Tól fyrir sagnafólk
Sunnudagur 13. apríl 2025
Eftir spennandi opnun vefsíðunnar www.storysharing.eu, verður boðið uppá að prófa nokkur tól til sögumiðlunar. tu boðin/n að prófa nokkur sögudeilingarverkfæri!
Höfundar og hópstjórnendur munu leiða þig í gegnum verkefnin og svara öllum spurningum sem þú kannt að hafa um verkefni þeirra.
Komdu í þæginlegum fötum með forvitni í farteskinu!
Þátttaka er ókeypis og öll velkomin.
Viðburður á facebook
Nánari upplýsingar veitir:
Martyna Karolina Daniel, Project Manager of Intercultural affairs
martyna.karolina.daniel@reykjavik.is