Pikknikk Grófinni

Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 16:00
Verð
Frítt
Tungumál
öll tungumál velkomin
Spjall og umræður

Samtökin ‘78 - Pikknikk BYOB

Laugardagur 15. júní 2024

Þér er boðið! Kíktu í lautarferð á bókasafnið með tuskudýrinu Blåhaj!

Gestgjafar að þessu sinni eru frá hagsmunasamtökum hinsegin fólks Samtökunum´78. Þau deila snarli og stinga upp á umræðuefnum. Ef þú átt tuskudýrið Blåhaj - taktu það með - við viljum sjá fleiri slíka hákarla tengjast í grænu lautinni. Sameinumst í baráttu okkar um bætta stöðu hinsegin fólks með Blåhaj okkur við hlið.

Hér er ekkert rok, enginn kuldi, ekkert kjaftæði, bara næs!

Öllum er velkomið að koma með eigið nesti og setjast á grasgræna svæðið. Gott er að kippa með sér teppi eða einhverju mjúku til að tylla sér á undir sólhlífunum.  

Viðburður á Facebook 

Meira um lautarferðirnar HÉR.

Öll velkomin! 

Frekari upplýsingar    
Dögg Sigmarsdóttir    
Verkefnastjóri | Borgaraleg þátttaka     
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is      

Martyna Karolina Daniel    
Sérfræðingur | Fjölmenningarmál    
martyna.karolina.daniel@reykjavik.is