Tónleikar nemenda úr Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts
Nemendur flytja skemmtileg lög

Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 17:45
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir

Tónleikar Skólahljómsveitar Árbæjar og Breiðholts

Þriðjudagur 17. október 2023

Nemendur úr Skólahljómsveit Árbæjar- og Breiðholts spila skemmtileg lög fyrir gesti og gangandi.

 

Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts var stofnuð veturinn 1968-1969. Í henni eru börn og unglingar úr öllum grunnskólum í Árbæ- og Breiðholtshverfum.

 

Nánari upplýsingar um skólahljómsveitir má nálgast á vefsíðunni www.skolahljomsveitir.is

 

Viðburðurinn á facebook