Fimmtudagur 4. desember
fim 4. des

Tilbúningur | Jólakort og pakkamiðar

Komdu og búðu til jólakort og pakkamiða með okkur og upplifðu hugljúfa jólastemmningu!
Föstudagur 5. desember - Laugardagur 3. janúar
fös 5. des - lau 3. jan

Sýning | Ljósbrotið fræ

Sjálfsmynd, umbreyting og hrár kjarni hins jarðneska holds
Laugardagur 6. desember
lau 6. des

Lesum og spjöllum

Bókaklúbbur fyrir þau sem eru að læra íslensku.
lau 6. des

Sögustund | Jólakósý og föndur

Jólastund á bókasafninu.
lau 6. des

Prinsessusögustund og föndur

Komdu í töfrandi prinsessusögustund!
lau 6. des

Reykjavik Collage Club

Tækifæri til þess að stíga út úr dagsins amstri og skapa eitthvað í höndunum.
lau 6. des

Jólastund

Jólasögustund, jólaföndur & jólasveinar
Sunnudagur 7. desember
sun 7. des

Reddingakaffi

Hjálpumst að við að gera við hluti!
Mánudagur 8. desember
mán 8. des

Krílastundir í Grófinni

Notaleg samvera, leikur, spjall og tónlist.
mán 8. des

Leshringur | Eldarnir

Spjallað um bækur
Þriðjudagur 9. desember
þri 9. des

Krílastundir í Spönginni

Notaleg samvera með leik, spjalli, lestri og söng.
þri 9. des

Fjölskyldumorgnar | Krílastundir í Úlfarsárdal

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.
þri 9. des

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
þri 9. des

Lestrargengið í 112 | Millileikur

eftir Sally Rooney
Miðvikudagur 10. desember
mið 10. des

Fríbúð | Fríbúðarkaffi #4 – Guðmundur B. Friðriksson

Verið velkomin í Fríbúðarkaffi!
Fimmtudagur 11. desember
fim 11. des

Krílastundir í Grófinni

Notaleg samvera, leikur, spjall og tónlist.
fim 11. des

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 11. des

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari/heklari sem elskar að spjalla um góðar bækur?
fim 11. des

Sögustund á náttfötum

Sögustund á náttfötum er sögustund fyrir börn, 3ja ára og eldri. Þau fá að heyra skemmtilegar sögur
Föstudagur 12. desember
fös 12. des

Fréttaföstudagar á Borgarbókasafninu Úlfarsárdal

Hefur þig alltaf langað að skrifa grein eða gera TikTok um það sem þér liggur á hjarta? Komdu þá

Síður