Portrett mynd af Jóhannesi Ágústi Sigurjónssyni
Jóhannes Ágúst Sigurjónsson

Um þennan viðburð

Tími
16:00 - 18:30
Verð
Frítt
Hópur
Ungmenni
Aldur
13-15
Fræðsla
Ungmenni
Skapandi tækni

Verkstæðin | Lagaskrif og pródúsering

Fimmtudagur 3. nóvember 2022

Lærðu að semja „hittara“, taka upp söng og skapa takta.

Tónlistarsmiðja fyrir 13-15 ára unglinga sem hafa áhuga á söng, rappi, textaskrifum eða pródúseringu.

Umsjón með smiðjunni hefur Jóhannes Ágúst Sigurjónsson, pródúsent og lagahöfundur.

Skráning í smiðjuna er hafin neðar á þessari síðu.

Hámarksfjöldi þátttakenda: 10 manns

 

Viðburður á Facebook.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur | viðburðir og fræðsludagskrá

stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is