Tilbúningur | Hrekkjavöku myndastandar
Við búum til myndastanda úr steinum!
Í tilefni af því að hrekkjavakan er á næsta leiti ætlum við að búa til myndastanda með hrekkjavökuþema. Fallegir steinar umbreytast — með hjálp málningu og vírs — í skemmtilegan statíf fyrir ljósmyndir, minnismiða eða bara hvað sem er.
Efni og áhöld verða á staðnum, en athugið að mæta ekki í fötum mega ekki fá á sig nokkrar málningarslettur.
Tilbúningur er viðburður sem hentar fólki á öllum aldri, ungum sem öldnum og öllum þar á milli. Hann fer fram á Borgarbókasafninu í Spönginni fyrsta miðvikudag hvers mánaðar. Aðgangur er ókeypis og skráning er ekki nauðsynleg.
Nánari upplýsingar veitir:
Védís Huldudóttir | sérfræðingur
vedis.huldudottir@reykjavik.is | ✆ 411-6237