Konur með gítar
Birte og Imma

Um þennan viðburð

Tími
10:30 - 11:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

SÖNGUR! SÖGUR! STUÐ!

Laugardagur 8. október 2022

Gæða samverustundir fyrir fjölskyldur barna á leikskólaaldri þar sem blandað er saman tónlist, sögum og leik. 

Birte og Imma leiða stundirnar, en þær eru vel þekktir leikskólakennarar. Ef þið getið ekki beðið, kíkið þá á „Birte- og Immustund“ á YouTube. 

Þátttaka er ókeypis.  

Viðburður á Facebook

 

 

Nánari upplýsingar veitir:

Natalie Colceriu, sérfræðingur

Borgarbókasafnið Gerðubergi

nataliejc@reykjavik.is