Jólaföndur með Sigurrós

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Föndur

Jólaföndur með Sigurrós

Sunnudagur 11. desember 2022

Staðsetning: Torgið, 1. hæð.

Sigurrós Sóley Jónsdóttir, föndurmeistari, kennir áhugasömum að búa til fallegt jólatré úr gömlum kiljum og mála og skreyta jólakúlur.

Viðburður á Facebook.

Nánari upplýsingar veitir:
Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, sérfræðingur miðlun og fræðslu
gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411 6145