Barn í náttfötum að lesa
Sögustund á náttfötunum

Um þennan viðburð

Tími
19:00 - 19:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Barnamenningarhátíð | Sögustund á náttfötunum

Miðvikudagur 24. apríl 2024

Það er fátt jafn notalegt og að koma í sögustund á bókasafninu, hvað þá á náttfötunum. Eftir lesturinn verður boðið upp á rólega tónlist og notalegheit.

Öll börn, bangsar, brúður og tuskudýr hjartanlega velkomin.

Sjáumst hress og kát!
 

Viðburðurinn er á dagskrá Barnamenningarhátíðar.

Viðburður á Facebook.

 

Nánari upplýsingar:
ulfarsa@borgabokasafn.is