Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Börn
Föndur

AFLÝST | Partýpeysusmiðja!

Laugardagur 25. nóvember 2023

Því miður hefur þessum viðburði verið aflýst.

Umbreyttu venjulegri peysu í PARTÝPEYSU fyrir hátíðirnar! 
Þú kemur með þína eigin peysu en við verðum með efnivið til að skreyta með en gestir eru einnig hvattir til að grípa með sér hátíðlegt skraut fyrir peysurnar sínar. Vertu með og umbreyttu peysu í hreint einstaka partýpeysu!

Viðburður fyrir alla fjölskylduna.

Þátttaka er ókeypis.

Nánari upplýsingar veitir:
Svanhildur Halla Haraldsdóttir, sérfræðingur
svanhildur.halla.haraldsdottir@reykjavik.is | 411-6175