Jólakortasmiðja með Linn Janssen

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Tungumál
-
Bókmenntir
Börn
Föndur

Jólakortasmiðja fyrir börn - búðu til þitt einstaka jólatré!

Sunnudagur 24. nóvember 2024

Í þessari listasmiðju mun Linn Janssen, sem er myndhöfundur bókarinnar “Einstakt jólatré” eftir Benný Sif Ísleifsdóttur, sýna börnum hvernig hægt er að búa til skemmtileg jólakort með klippimyndatækni. Börnin fá að teikna jólatré og klippa úr gömlum blöðum og bókum til að skreyta kortin sín.

Þetta verður hugguleg jólastund og mikil sköpunargleði!

Smiðjan er haldin í tengslum við sýninguna Skissur verða að bók.

Sjá viðburð á Facebook hér.

Nánari upplýsingar veitir:

Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, sérfræðingur

gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411 6100