Um þennan viðburð

Tími
11:00 - 13:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Tungumál
Íslenska og enska
Börn
Föndur

Föndursmiðja með Rán Flygenring

Laugardagur 14. febrúar 2026

Rán Flygenring kemur aftur til okkar og verður með skemmtilega föndursmiðju!  

Allskonar stöðvar verða í boði út frá ólíkum bókum Ránar. 

Viltu teikna eldgos? Leira svani eða búa til leðurblöku með sjálflýsandi augu? Það verður eitthvað í boði fyrir alla. 

Leyfðu hugmyndarfluginu að ráða! 

Öll velkomin. 

Viðburður á Facebook. 

 

Nánari upplýsingar veitir,

Tinna Birna Björnsdóttir | Viðburðir
tinna.birna.bjornsdottir@reykjavik.is