Íslensku bókmenntaverðlaunin veitt ásamt Blóðdropanum 2023

Íslensku bókmenntaverðlaunin og Blóðdropinn, íslensku glæpaverðlaunin 2023
Lesa meira

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari eða heklari sem elskar líka að lesa og spjalla um skemmtilegar bækur? Þá er þessi hittingur á bókasafninu eitthvað fyrir þig.
Lesa meira

Bækur fyrir afmælisbörnin | 2-8 ára

Allskonar afmæli í barnabókum.
Lesa meira

Vetrarsögur | 2-7 ára

Nokkrar skemmtilegar bækur sem gerast um vetur.
Lesa meira

Umfjöllun | Taugatrjágróður

Taugatrjágróður er ein samfelld frásögn, eins konar ljóðsaga ónefndrar konu sem situr á bekk við fjölfarna götu og fylgist með lífinu fara hjá, bæði hinu ytra lífi náttúrunnar og mannlífsins, sem og hinu innra lífi; hennar eigin tilfinningum og minningum sem streyma upp úr djúpi vitundarinnar.
Lesa meira

Umfjöllun | Blóðmjólk

Vinkonurnar fjórar; Sunnefa, Rakel, Adda og Kría urðu óaðskiljanlegar í Versló og héldu hópinn allar götur síðan, en þegar Kría birtir myrk skilaboð á Instagram og hverfur í kjölfarið eru þær rúmlega þrítugar.
Lesa meira

Umfjöllun | Hrím

Í Hrím kennir ýmissa grasa en í henni er bæði að finna þroskasögu, ástarsögu og fantasíu. Þrátt fyrir að sagan gerist á Íslandi, nánar tiltekið á norðurlandi í kringum Mývatn og Húsavík, er sögusviðið mjög frumlegt og ekki fer á milli mála að þetta er fantasía.
Lesa meira

Umfjöllun | Mannakjöt

Mannakjöt er eins konar konseptbók þar sem höfundur rannsakar hið holdlega svið mannlegrar tilveru; græðgi, neyslu og kjöt í sem víðustum skilningi.
Lesa meira

Umfjöllun | Serótónínendurupptökuhemlar

Serótónínendurupptökuhemlar er þriðja skáldsaga Friðgeirs Einarssonar, en hann hefur vakið athygli fyrir verk sem eru í senn yfirþyrmandi hversdagsleg og ísmeygilega fyndin.
Lesa meira

Síður