
Mest lesnu og lánuðu fræðibækur fyrir börn árið 2025
Minecraft - Byrjendahandbók eftir Stephanie Milton var mest lesna og lánaða fræðiefni fyrir börn á árinu.
Hér fyrir neðan má sjá topp 10 listann í útlánum á árinu í flokki fræðiefnis fyrir börn.
1. Minecraft: Byrjendahandbók eftir Stephanie Milton
2. Kúkur, piss og prump eftir Sævar Helga Bragason
3. IceGuys
4. Lífsgildi: námsefni fyrir leikskóla eftir Steinunni Erlu Sigurgeirsdóttur
5. Minecraft: Rauðsteinshandbók eftir Nick Farwell
6. Pési og Pippa: Stóra orðabókin eftir Axel Scheffler
7. Ég vil líka eignast systkin eftir Astrid Lindgren
8. Skoðum Múmínhúsið eftir Riina Kaarla
9. Leo Messi eftir Ma Isabel Sánchez Vegara
10.
Materials