
Leshringurinn Sólkringlan
Leshringurinn Sólkringlan hittist venjulega þriðja fimmtudag í mánuði kl. 17.30-18.30 í Borgarbókasafninu Kringlunni, frá september til maí.
Dagskráin fyrir haustið 2025 er eftirfarandi:
- 18. september: Merking eftir Fríðu Ísberg
- 16. október: Ævisaga þorsksins eftir Mark Kurlansky
- 20. nóvember: Glataðir snillingar eftir William Heinesen
- 18. desember: Paradís eftir Abdulrazak Gurnah
Sjá yfirlit um alla leshringi Borgarbókasafnsins...
Umsjón og skráning:
Guttormur Þorsteinsson
guttormur.thorsteinsson@reykjavik.is | 411 6204
Materials