
Um þennan viðburð
Tími
          10:00 - 17:00
          Verð
        Frítt
        Bókasafn
    
Tungumál
    öll tungumál velkomin
      Spjall og umræður
      Smátímarit Framtíðarfestivals
Laugardagur 25. janúar 2025
      Nældu þér í eintak af smátímariti (e. zine) Framtíðafestivalsins.
Christoph Matt og Christopher Marcatili hönnuðu ritið með þátttökumiðuðum hætti.
Þú finnur ókeypis einstök á 1. hæð í Grófinni.
Framtíðarstöðin er hluti af Framtíðarfestivali Borgarbókasafnsins.
Sjá heildardagskrá Framtíðarfestivals HÉR. 
Frekari upplýsingar veitir: 
Christoph Matt 
info@chrismatt.at