Jólaball Borgarbókasafnsins

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Tungumál
Íslenska
Bókmenntir
Börn
Tónlist

Barnabókaball

Laugardagur 14. desember 2024

Staðsetning: 1. hæð

Barnabókahöfundar koma og lesa upp úr bókum sínum á meðan að við gæðum okkur á heitu súkkulaði og piparkökum. Að því loknu mæta galvaskir jólasveinar og slá upp fjörugu jólaballi á Bókatorginu.

Dagskrá:

• Sigtryggur Baldursson les upp úr bók sinni Iða kindastjarna
• Hrafnhildur Hreinsdóttir  les upp úr bók sinni Gling Gló og bletturinn
• Hjalti Halldórsson les upp úr bókinni sinni Bannað að vekja Grýlu

Jólasveinar mæta á svæðið með glaðning og bjóða öllum með sér á jólaball.

Viðburður á Facebook

Nánari upplýsingar veitir:
Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, sérfræðingur miðlun og fræðslu
gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411 6145