Um þennan viðburð
Bókahátíð í Hörpu | Barnadagskrá Borgarbókasafnsins
Borgarbókasafnið mun sjá um skemmtilega upplestrardagskrá fyrir öll börn á milli 12:00-16:00 báða daga á Bókahátíð í Hörpu 16.-17. nóvember 2024. Hátíðin markar þannig upphaf jólabókaflóðs og útgáfu Bókatíðinda.
Húsið opnar 11:00 og saman ætlum við að tendra lesljósin. Við hvetjum öll börn til að draga foreldra sína með á Bókahátíð og fá að heyra nýjar spennandi sögur og hitta aðra bókelskandi krakka.
Dagskrá:
Laugardagur 16. nóv.
12:00-13:00 | Leikskólaaldur
Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güttler og Rakel Helmsdal: Skrímslaveisla
Bergrún Íris og Þorvaldur Davíð: Sokkalabbarnir - Sóli fer á ströndina og Grændís, græn af öfund
Sigrún Harðardóttir og Bergrún Íris: Þorri og Þura eignast nýjan vin
Birgitta Haukdal: Atli eignast gæludýr
Jóhann G. Jóhannsson og Lilja Cardew: Tumi fer til tunglsins
13:00-14:00 | Yngsta stig grunnskóla
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir: Mamma sandkaka
Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir: Einar, Anna og safnið sem var bannað börnum
Tómas Zoëga og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir: Stórkostlega sumarnámskeiðið
Ævar Þór Benediktsson og Evana Kisa: Þín eigin saga #10: Nýi nemandinn
14:00-15:00 | Yngsta- og miðstig grunnskóla
Kristín Ragna Gunnarsdóttir: Valkyrjusaga
Eva Morales og Matt Cosgrove, Ásgrímur Helgason les: Versta vika sögunnar, mánudagur
Kristín Helga Gunnarsdóttir og Halldór Baldursson: Fíasól í logandi vandræðum
Ásrún Magnúsdóttir og Evana Kisa: Draugagangur og derby
Ævar Þór Benediktsson, Ari H.G. Yates og Lea My Ib: Skólaslit 3: Öskurdagur
15:00-16:00 | Miðstig og unglingar
Bergrún Íris og Sigmundur B. Þorgeirsson: NammiDagur
Gunnar Helgason: Stella segir bless!
Gunnar Helgason og Bergrún Íris: LÆK
Jóhanna Sveinsdóttir: Hvíti ásinn
Sunnudagur 17. nóv.
12:00-13:00 | Leikskólaaldur
Guðný Anna Annasdóttir: Ljóni fer í skíðaskóla
Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir: Úlfur og Ylfa - Sumarfrí
Kristín Helga Gunnarsdóttir og Halldór Baldursson: Obbuló og vinirnir
Sigtryggur Baldursson og Arndís Gísladóttir: Iða kindastjarna
Tindur Lilja Bangsi fer út að leika
13:00-14:00 | Yngsta stig grunnskóla
Eva Rún Þorgeirsdóttir og Blær Guðmundsdóttir: Stúfur og björgunarleiðangurinn
Huginn Þór Grétarsson: Bókaormur
Kristín Björg Sigurvinsdóttir og Herborg Árnadóttir : Ráðgátugleraugun
Sævar Helgi Bragason og Elías Rúni: Vísindalæsi #5: Kúkur, piss og prump
Yrsa Þöll Gylfadóttir og Iðunn Arna: Bekkurinn minn - Hendi!
14:00-15:00 | Yngsta- og miðstig grunnskóla
Hjalti Halldórsson og Magnús Dagur Sævarsson: Bannað að vekja Grýlu!
Hjalti Halldórsson og Herborg Árnadóttir: Hinn eini sanni sveinn
Rósa Ólöf Ólafíudóttir: Bláeyg
Sigrún Eldjárn, Vera Knútsdóttir les: Fjársjóður í mýrinni
15:00-16:00 | Miðstig og unglingar
Ármann Jakobsson: Álfheimar 4. Gyðjan
Elísabet Thoroddsen: Undir sjöunda þili
Embla Bachmann: Kærókeppnin
Hildur Knútsdóttir: Kasia og Magdalena
Verið öll velkomin!
Nánari upplýsingar veitir:
Halla Þórlaug Óskarsdóttir, verkefnastjóri bókmennta
halla.thorlaug.oskarsdottir@reykjavik.is | 411-6122