Valgeir Gestsson
Valgeir Gestsson stýrir samsöng

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 13:45
Verð
Frítt
Tungumál
Íslenska
Fræðsla
Kaffistundir
Tónlist

Komdu að syngja!

Laugardagur 2. nóvember 2024

 

Í haust ætlum við að þenja raddböndin og slá á létta strengi í Spönginni.

Gítarleikarinn og gleðigjafinn Valli leiðir samsöng þar sem helstu perlur íslenskrar dægurlagasögu verða á boðstólnum. Eitthvað gamalt og gott sem flest ættu að þekkja! Bókasafnið er jú ekki bara bækur heldur einnig menningarhús, samkomuhús og félagsheimili.

Það er ekkert að óttast þótt þú kunnir ekki textann, hann verður á skjá svo öll geta sungið með.

 

VIðburðurinn á facebook

 

Nánari upplýsingar veitir:

Valgeir Gestsson, sérfræðingur í tónlistardeild
valgeir.gestsson@reykjavik.is |  411 6100