Information about the event
Time
14:00 - 16:30
Price
Free
Library
Language
Enska
Talks & discussions
Sameinuð af jarðveginum sem við stöndum í
Saturday September 14th 2024
Hæ, við erum Internationally Born! (alþjóðlega fædd) Við erum ný félagasamtök sem voru gerð til að styrkja og tala fyrir raddir erlendra ungmenna!
Við höldum þennan viðburð/vinnustofu fyrir fólk til að vita meira um mismunun og útlendingahatur (sérstaklega á Íslandi) og bara til að hafa safe space til að tala um reynslu okkar án þess að finnast það “rangt“ eða ein.
Komdu og taktu þátt í þessu sameiginlega málefni og til að tala um það!
ATH: Viðburðurinn verður haldinn á ensku
Frekari upplýsingar veitir:
Leona Iguma: internationallyborn@gmail.com