Loftslagskaffi í Gerðubergi

Information about the event

Time
13:00 - 15:00
Price
Free
Language
enska og íslenska
Talks & discussions

Loftslagskaffi | Súrsun grænmetis - heildræn umhverfisvernd

Saturday September 14th 2024

Loftslagskaffi býður upp á  vinnustofu í heildrænni umhverfisvernd þar sem við lærum að halda grænmeti góðu yfir lengri tíma með súrsun.

Anna María Björnsdóttir fræðir okkur um mikilvægi þess að nálgast umhverfisvernd með heildrænum hætti, bæði sem einstaklingar og sem meðlimir í samfélagi. Anna María er verkefnastjóri hjá Lífrænt Ísland og sinnir einnig lífrænni ræktun og heimildamyndagerð.

Grænmetið sem notast er í vinnustofunni kemur frá Reykjalundi í Grímsnesi og ræktendum í borgarbýlinu Seljagarði.

Öll velkomin og þátttaka er ókeypis.  
Boðið er upp á léttar veitingar á vinnustofunni. 

Viðburður á Facebook 

Marina Ermina og Marissa Sigrún Pinal leiða vinnustofur Loftslagskaffis ásamt gestum, þar sem við færum við okkur í áttina að því að vera virk í þágu samfélags og náttúru. Við munum tengjast okkur sjálfum, hvoru öðru og náttúrunni. Við leitum leiða til þess að virkja krafta okkar í nærsamfélaginu og skoða aktívisma tengdan samfélags- og umhverfismálum. 

Nánar um Loftslagskaffi á Facebook 

Frekari upplýsingar um verkefnið Loftslagskaffi  Íslands veita: 
Marina Ermina, marina@greenwellbeing.org 
Marissa Sigrún Pinal, msp5@hi.is