Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Information about the event

Time
13:00 - 15:00
Price
Free
Target
Adults
Language
íslenska, enska, spænska, pólska
Past Events

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Tuesday October 15th 2024

Ert þú algjör prjónasnillingur, byrjandi í hekli eða lengra kominn í krossaumi?  Skiptir ekki öllu, samveran og félagskapurinn er gefandi. 

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal býður upp á notalegan samastað til þess að hittast með handavinnuna, fá sér kaffi og spjalla um daginn og veginn alla þriðjudaga frá kl. 13:00-15:00.

Á safninu er úrval af bókum og tímaritum um handavinnu sem hægt er að sækja innblástur í og grípa með sér heim.

Engin skráning - Öll velkomin!

Viðburðurinn á Facebook.

Hér má sjá yfirlit yfir allar hannyrðastundir í söfnunum okkar.

 

Nánari upplýsingar:
ulfarsa@borgarbokasafn.is | 411 6270