
Information about the event
Time
15:00 - 16:00
Price
Free
Library
Target
Adults
Past Events
Danskaffi | Suðræn Sveifla
Saturday May 7th 2022
Við lærum grunnsporin í nokkrum suðuramerískum streetdönsum eða götudönsum eins og Bachata, Merengue og Salsa.
Sessý hefur dansað Suður-ameríska dansa í um 13 ár og kennt Salsa og Bachata í sex ár. Hún kennir ýmis dansnámskeið undir nafninu BFA (Bachata fyrir alla - hjá Sessý) þar sem hún deilir ástríðu sinni fyrir latíntónum og -töktum.
Öll velkomin!
Nánari upplýsingar veitir:
María Þórðardóttir, sérfræðingur
maria.thordardottir@reykjavik.is | s. 4116160