
Sigrún Harðadóttir
Information about the event
Time
10:00 - 13:00
Price
Free
Library
Target
Children
Ages
0-3 ára
Language
Íslenska
Past Events
Bambaló tónlistarstund
Sunday October 13th 2024
Yndisleg samveru- og tónlistarstund fyrir þau yngstu og foreldra þeirra í umsjón Sigrúnar Harðardóttur, fiðluleikara og tónlistarkennara.
Í Bambaló lærum við skemmtileg lög, leiki og æfingar sem efla málþroska, hreyfigetu, taktskyn og tóneyra.
Bambaló er ekki síður frábær vettvangur fyrir foreldra til að kynnast öðrum foreldrum ungra barna.
10:00 fyrir 0 til 12 mánaða börn.
11:00 fyrir eins til þriggja ára börn.
12:00 fyrir þriggja til fimm ára börn.
20 pláss í boði fyrir hvert aldursbil svo að skráning er nauðsynleg. Opnað verður fyrir skráningu 2. október neðar á þessari síðu.
Nánari upplýsingar:
ulfarsa@borgarbokasafn.is