Information about the event

Time
11:30 - 13:30
Price
Free
Target
Adults
Language
Enska og íslenska
Learning
Talks & discussions

Skoðum og spjöllum um jólin

Saturday December 21st 2024

Jólasamvera!

Hittumst í Grófinni, lærum um íslenskar jólahefðir og orðaforða tengdan þeim, og auðvitað spjöllum. Röltum síðan um miðbæ Reykjavíkur og skoðum nokkrar jólavörður, Óslóartréð, jólaköttinn og fleira.

Öll velkomin!

Skoðum og spjöllum er hluti af viðburðaröðinni Spjöllum með hreim (Let's chat with an accent), þar sem boðið er upp á fjórar skemmtilegar og ólíkar leiðir til að æfa sig að tala íslensku undir handleiðslu reyndra kennara.

Hér getur þú lesið meira um Spjöllum með hreim og séð alla dagskrána. 

Viðburður á Facebook.