
Information about the event
Time
13:00 - 16:00
Price
Free
Library
Target
Everyone
Language
íslenska og enska
Arts & Crafts
Cafés
Creative Technology
Reddingakaffi
Sunday May 4th 2025
Reddingakaffi er mánaðarlegur viðburður þar sem hægt er að fá aðstoð frá sjálfboðaliðum og öðrum viðstöddum við að gera við hluti og vinna gegn sóun.
Við hvetjum þig til að kíkja við, gera við hluti og kynnast nýju fólki!
Hvernig virkar þetta?
Komdu með hluti sem þer þykir vænt um en eru hættir að virka. Föt, raftæki, brotinn bolli, sprungin vindsæng – við reynum eftir bestu getu að laga og bæta saman.
Hjálpumst við að vinna gegn sóun og halda hlutum lengur í hringrásinni.
♻️ GERUM VIÐ HLUTI SAMAN! ♻️
Sjá viðburðinn á Facebook.
Reddingakaffi er á vegum Hringrásarseturs Íslands og Munasafns RVK Tool Library.
Nánari upplýsingar veita:
Karl James Pestka, verkefnastjóri skapandi tækni
karl.james.pestka@reykjavik.is
Anna C W de Matos, formaður Hringrásarseturs Íslands
hae@hringrasarseturislands.org