
Information about the event
Time
17:00 - 18:00
Price
Free
Library
Target
Everyone
Past Events
Tónleikar | Jólaandinn vakinn!
Tuesday December 12th 2023
Nemendur Tónlistarskólans í Grafarholti og Úlfarsárdal leika inn jólin í Borgarbókasafninu í Úlfarsárdal. Jólaandinn verður vakinn í hverfinu með töfrandi tónum í skapandi umhverfi menningar og sagna. Hingað til hafa tónleikar farið fram með formlegum hætti ýmist í tónlistarskólanum eða kirkjum. Nú ætlar tónlistarskólinn að deila með okkur gleðinni og færa tónlistina nær fólkinu.
Öll velkomin að njóta og þá er kjörið að velja sér lesefni í leiðinni eða skella sér í jólasund á eftir.
Tímasetningar:
- Þriðjudaginn 12. desember kl. 17:00
- Föstudaginn 15. desember kl. 16:00
Nánari upplýsingar veitir:
Unnar Geir Unnarsson | Deildarstjóri
unnar.geir.unnarsson@reykjavik.is