Rauð epli , skreytt með hvítum sykri.

Information about the event

Time
13:00 - 15:00
Price
Free
Target
Everyone
Past Events

Sykurskreytt jólaepli

Sunday December 10th 2023

Rauð epli verða jafnvel ennþá jólalegri, fallegri og bragðbetri þegar þau eru skreytt með sykri. Tilvalið að hafa þau til skrauts í nokkra daga og borða svo með jólabros á vör. Lista- og skreytikonan Sæunn Þorsteinsdóttir kennir gestum kúnstina að skreyta epli með sykurmynstrum. 

Eigum saman notalega stund á aðventu.

Efni og áhöld á staðnum

 

Nánari upplýsingar veitir:
Sæunn Þorsteinsdóttir, deildarbókavörður
saeunn.thorsteinsdottir@reykjavik.is | 411 6250